STEFÁN PÉTUR SÓLVEIGARSON

Vöruhönnuður

Alcoa_P7A6999.jpg
 

HARPA RÁÐSTEFNUHÚS

Í samvinnu við Vinnustofu Atla Hilmarssonar
hannaði ég skiltakerfi fyrir allar merkingar innanhúss í Hörpu.
Gríðarlega skemmtilegt verkefni sem fékk IIID verðlaunin.

Screenshot 2020-11-17 at 16.05.27.png
Screenshot 2020-11-17 at 16.05.54.png
Screenshot 2020-11-17 at 16.05.36.png
Screenshot 2020-11-17 at 16.05.47.png
Screenshot 2020-11-17 at 16.06.10.png
 

SKRAUTI KERTASTJAKI

Skrauti er rafhúðaður kertasjaki úr laserskornu áli
sem hefur komið fram á fjölmörgum sýningum bæði innanlands og erlendis.
Einnig hefur hann komið fram í mörgum tímaritum og hönnunargreinum.


_DSC4622.jpg
skrauti.jpg
_DSC4613.jpg
_P5N3010.jpg
_P5N3017.jpg
 
I could eat a horse_lifestyle2_shop.jpg

I COULD EAT A HORSE

Spaghetti mælir sem ég hannaði og er í framleiðslu og umboðssölu hjá DOIY Design
Síðan þá bættust við, I could eat a T-Rex
og I could eat a Unicorn

 
 
screenshot-2020-03-02-at-15.59.54.png
NÝTT SKILTAKERFI,
FYRIR ÞJÓÐGARÐA, FERÐAMANNASTAÐI, STOFNANIR OG SVEITARFÉLÖG
ÚTLIT OG SAMSETNING

Til að einfalda vinnu við uppsetningu skiltakerfis sem ég er að hanna fyrir þjóðgarðana, ferðamannastaði og sveitarfélög, gerði ég skiltin í sýndarveruleika.
Sá sem setur upp skiltin getur skoðað það á þeim stað þar sem það á að vera bæði í endanlegu útliti og hvernig það er samsett.

 
 

KUNNÁTTA OG VERK

Picto_wayfinder.png

STARFSFERILL Í HÖNNUN

2006 - 2021   Sjálfstætt starfandi vöru- og iðnhönnuður.
2014 - 2020   Vöruhönnuður hjá Bolasmiðjunni ehf.
Hannaði vörur frá frá hugmynd til framleiðslu, sá um alla ljósmyndun fyrir auglýsingar og heimasíðu, heimasíðugerð, hönnun á búðum, video, grafískar og prentaðar auglýsingar og margt fleira.
2007 - 2009   Sjálfstætt starfandi á Vinnustofu Atla Hilmarssonar.

Picto_demantur.png

VERK SEM ERU Í VINNSLU NÚNA

- Merkingarverkefni fyrir þjóðgarða, ferðamannastaði og fiðlýst svæði
fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

Picto_bullsey.png

NOKKUR AF MÍNUM VERKEFNUM

- Harpa Rástefnuhús - merkinga og skiltahönnun

- Verlaunagripir fyrir Reykjavík International Film Festival
- I could eat a horse - spaghettimælir seldur um allan heim
- Merking á Safni Einars Jónssonar - Vatnsskorið grágrýti
- Spil og uppskrifabækur - Veiðimann, Hrútaspilið, Bóndinn, Go Fish, Stóðhestaspilið og Jólakötturinn
-Skrauti kertasjaki ú rafhúðuðu áli
- Fjölmarkar túristavörur fyrir Bolasmiðjuna ehf

Picto_ljosablom.png

DÓMNEFNDASTÖRF

2010   Umbúðahönnunarkeppni Odda prentsmiðju

2008   Skúlaverðlaunin, samkeppni um besta nýja hannaða hlutinn á vegum Handverk og hönnun.
Verðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í Ráðhúsinu 31. okt 2008.
Í dómnefnd sat Rut Káradóttir innanhúsarkitekt ásamt mér.

Picto_cump-disk.png

TÖLVUKUNNÁTTA

Illustrator, photoshop, Sketchup, Shapr3D, AR í Shapr3D,
In-Design ásamt því að vera nokkuð fær í video myndvinnsluforritinu iMovie.

 

Picto_bliantur copy.png

MENNTUN

2003 - 2006   Listaháskóli Íslands (BA gráða í vöruhönnun)
2002 - 2003   Myndlistaskóli Reykjavíkur (undirbúningur fyrir háskólanám á sviði sjónlista)
1994 - 1999   Framhaldsskólinn á Laugum (Stúdentspróf)

 
537984_10201835300154279_932593706_n.jpg

RIFF

Verðlaunagripir fyrir Reykjavík International Film Festival
Lundi og egg úr áli og kopar
og undirstaða úr rekavið af Melrakkasléttu.

 
Frá Sketchup til veruleika

Smáhýsið okkar á Hellnum Snæfellsnesi
var fyrst gert í Sketchup til að sjá hversu smátt við kæmumst og vita nákvæmlega hversu mikið efni þurfti til smíðinnar.


Húsið var smíðað af okkur fjölskyldunni, vinum og ættingjum.

 
Benni_vefsida.jpg

ÚTKOMAN

 

SPILIN MÍN

stokkur-stor.jpg

HRÚTASPILIÐ

Top trumps spilastokkkur með bestu hrútum landsins.
Unnið í samvinnu við Sverri Ásgeirsson

_DSC4518.jpg

VEIÐIMANN

Uppskrifta spilastokkur.
Handspil sem hægt er að nota til að spila hvaða spilsem er eða nota sem alvöru veiðimann, áttu humar?
Uppskrifitnar voru gerðar í samvinnu við kokkalandslið Íslands árið 2009

Jolakotturinn_1.jpg

JÓLAKÖTTURINN

Svartapéturs jólasveina spil.
Spil sem hentar allri fjölskyldunni.
Myndir gerðar af Rán Flygenring

Screenshot 2020-11-17 at 10.07.15.png

BÓNDINN

Uppskrifta spilastokkur með frábærum uppskriftum frá bestu kokkum landsins.
Hægt að spila bónda veðimannsútgáfu.
Áttu sveppi?
Myndir eftir Rán Flygenring

 
22829464_1557895464275492_12828638520916

MÝVATNSLEÐINN

Árið 2013 stofnaði ég viðburðinn Mývatnssleðann sem er eins konar kassabíla/sleðakeppnien með það að meginmarkmiði að fá fólk til að hugsa út fyrir kassann og njóta ferlisinsvið að þróa og hanna eitthvað saman; prófa, mistakast, læra og hafa gaman að því um leið.
Viðburðurinn er nú á tveggja ára fresti í samvinnu við vetrarhátíðina í Mývatnssveit.
Hér er hlekkur á umfjöllun Landans um viðburðinn:
https://www.ruv.is/frett/furdusledar-ottu-kappi-a-myvatni

 
 

VERÐLAUNAGRIPIR FYRIR FÍT

Verðlaunagripir fyrir félag íslenskra teiknara.
Grágrýti, viður og gler.

02.jpg
01.jpg
03.jpg
04.jpg
05.jpg
 

MERKINGAR FYRIR
SAFN EINARS JÓNSSONAR

Hannað í samvinnu við Gunnar Jónsson og vinnutofu Atla Hilmarssonar.
Vatnsskorið grágrýti í tveimur leturþykktum.

View More
LSEJ_1
LSEJ_3
LSEJ_4
02.jpg
LSEJ_2
LSEJ_5
 
Verkefni og auglýsing fyrir Acloa

Árið 2015 var ég fenginn til að hanna vöru úr áli
fyrir Alcoa og úr varð að ég gerði litla kertasjaka fyrir sprittkerti unnum upp úr snjókornum.

 

VÖRUR FYRIR GESTI

Ég hef hunnið fyrir Bolasmiðjuna ehf í mörg ár
og gert með þeim fjölmargar vörur,
en lítið brot af þeim vörum má sjá hér fyrir neðan.